Sjálfvirk Hreinsunarstöð
“VT-1970”
Hreinsunarstöð fyrir smurlolíu
Búnaður fyrir minni báta sem ekki hafa loftpressu. Birt með leyfi Haffa skipamyndir.com
Hreinsunarstöð fyrir smurlolíu
Tengt við vél fyrir smurolíu. Fyrir báta sem eru án loftþjöppu.
Inniheldur: M+H Smurolíuskilju fyrir vélar með 15-90 litra í
sveifarhúsi/loftþjöppu/ loftgeymi.
Stærð: L:48 cm. H: 37 cm. B: 20cm.
Með smurolíuskilju er hægt að lengja liftíma olíunnar úr ca. 350 klst. í 650 klst.
Þetta er sami skiljubúnaður og Scania vélar nota.
Engin síuhreinsun, skiljukarlinn úr plasti er einnota.
Reynslan er að árángursríkast er að hreinsa smurolíu með skilvindu.
Fáanlegt í 12/24/220V
Related
Reviews