Uncategorized, Véltak

Sjálfvirk Smurolíu hreinsunarstöð

Sjálfvirk Hreinsunarstöð “VT-1970” Tengt við vél fyrir smurolíu.  Fyrir báta sem eru án loftþjöppu. Inniheldur: M+H Smurolíuskilju fyrir vélar með 15-90 litra í sveifarhúsi/loftþjöppu/ loftgeymi. Stærð: L:48 cm.   H: 37 cm.  B: 20cm. Með smurolíuskilju er hægt að lengja liftíma olíunnar úr ca. 350 klst. í 650 klst. Þetta er sami skiljubúnaður og Scania vélar […]

Olíugreiningartölva
Articles, Information, News, Triple R, Uncategorized

Nýr búnaður frá Veltak ehf.

Nýr  búnaður frá Veltak ehf., til hreinsunar og olíugreiningar í háþrýstivökvakerfum  í tækjum og búnaði. Íslenskir  Aðalverktakar HF. hafa tekið upp nýja stefnu varðandi umhirðu og tillitsemi gagnvart vökvakerfum í vinnuvélum  fyrirtækisins. Markmiðið er að  spara í viðhaldi, olíu innkaupum og betri  nýtni tækja sinna, með minni  frátöfum vegna bilana í vökvabúnaði. Til þessara  verkefna  hefur IAV […]

HBGrandi-Asbjorn-RE-50
Articles, Health Information, Information, News

Asbjörn

To Véltak ehf                                                               Vessel : Ásbjörn RE-50 Main engine : Stork Werkspoor 1450 KW Owners : HBGrandi H.F. Reykjavík,Iceland. Chief engineer : Sigurður Rúnar Sigurðsson   I, the undersigned, have here made for Véltak ehf, the following report on OGS-2 lub. oil/gas/ separator, and our experience with it since March 2011, when the centrifuge was […]