WSP – olíugreining og hreinsun

Greinum

  • Hydraulikkolíur
  • Gírolíur
  • Sjálfskiptiolíur

Staðlar: NAS-1638 og ISO-4406


Hreinsum (óhreinindi + vatn)

  • Í hreinsistöð
  • Útleiga á hreinsibúnaði
  • Þjónustusamningar við olíuhreinsun

Eigin rannsóknarstofa

  • Stærð og fjöldi agna
  • Vatnsinnihald olíu (%) (PPM)

Önnur þjónusta

  • Halda þjónustuskrá v/einstakra tækja (olíugreining/olíuhreinsun).
  • Netþjónusta v/olíugreiningar.
  • Leiga/sala á hreinsibúnaði og ráðgjöf.

Fjórar staðreyndir

80% af vandamálum í Hydraulikkbúnaði orsakast af óhreinindum

70% af nýjum Hydraulikk vélahlutum fara í varahluti.

Með hreindun olíu (NAS – 4 – 6) má lengja líftíma Hyd-búnaðar og olíu verulega.

Hærra endursöluverð tækja með reglulegri olíugreiningu og olíuhreinsun

 

ÁSTAND VÖKVADÆLU VIÐ MISMUNANDI UMHIRÐU