Uncategorized, Véltak

Sjálfvirk Smurolíu hreinsunarstöð

Sjálfvirk Hreinsunarstöð “VT-1970” Tengt við vél fyrir smurolíu.  Fyrir báta sem eru án loftþjöppu. Inniheldur: M+H Smurolíuskilju fyrir vélar með 15-90 litra í sveifarhúsi/loftþjöppu/ loftgeymi. Stærð: L:48 cm.   H: 37 cm.  B: 20cm. Með smurolíuskilju er hægt að lengja liftíma olíunnar úr ca. 350 klst. í 650 klst. Þetta er sami skiljubúnaður og Scania vélar […]