Þjónusta

Véltak tækni skapar heilbrigt vinnuumhverfi

Síðasta aldarfjórðung hefur mikil athygli verið vakin á ytri mengun; þá allra helst koltvíoxíð útblástri úr vélum og iðnaði út í andrúmsloftið. Þó hefur lítið borið á þeim heilsu vandamálum sem fylgja innri mengun skipa.
Rannsóknir hafa leitt í ljós að þeir sem hafa starfsvettvang um borð skipa eiga við mun verri heilsuvandamál að stríða en hjá öðrum stéttum landsins. Véltak ehf. tekur á þessu vandamáli með því að bæta innra umhverfi skipa.

Við erum með góða rannsókanrstofu þar sem að þú getur fengið sérfræðiþjónustu


OLÍURANNSÓKNIR

Véltak ehf. hefur háþróaðan þýskan búnað til olíugreiningar (hreinleika miðað vinnuþrýsting) á olíum fyrir  háþrýstikerfi.  (Glussa)

Panta Vökvakerfa olíugreiningu

Hafa samband

mad_scientist_mixing__a_ha


Fjórar staðreyndir

80% af vandamálum í Hydraulikkbúnaði orsakast af óhreinindum

70% af nýjum Hydraulikk vélahlutum fara í varahluti.

Með hreindun olíu (NAS – 4 – 6) má lengja líftíma Hyd-búnaðar og olíu verulega.

Hærra endursöluverð tækja með reglulegri olíugreiningu og olíuhreinsun

Our Good Associates