This page was exported from veltak [ http://veltak.is ]
Export date: Thu Nov 21 12:43:35 2024 / +0000 GMT

Olíugreining




WSP - olíugreining og hreinsun

Greinum

  • Hydraulikkolíur
  • Gírolíur
  • Sjálfskiptiolíur

Staðlar: NAS-1638 og ISO-4406


Hreinsum (óhreinindi + vatn)

  • Í hreinsistöð
  • Útleiga á hreinsibúnaði
  • Þjónustusamningar við olíuhreinsun



Eigin rannsóknarstofa

  • Stærð og fjöldi agna
  • Vatnsinnihald olíu (%) (PPM)

Önnur þjónusta

  • Halda þjónustuskrá v/einstakra tækja (olíugreining/olíuhreinsun).
  • Netþjónusta v/olíugreiningar.
  • Leiga/sala á hreinsibúnaði og ráðgjöf.



Fjórar staðreyndir

80% af vandamálum í Hydraulikkbúnaði orsakast af óhreinindum

70% af nýjum Hydraulikk vélahlutum fara í varahluti.

Með hreindun olíu (NAS - 4 - 6) má lengja líftíma Hyd-búnaðar og olíu verulega.

Hærra endursöluverð tækja með reglulegri olíugreiningu og olíuhreinsun



 

ÁSTAND VÖKVADÆLU VIÐ MISMUNANDI UMHIRÐU 


Oil analysis_ Véltak

Q=100 L/M

NAS 12

Oil analysis_ Véltak

Q=100 L/M

NAS 5


Engin olíugreining eða olíuhreinsun.

   Ástand 1     Eftirliti ábótavant.

Olíugreining + olíuhreinsun.

   Ástand 2     Reglulegt eftirlit.



   NAS 12     Óhreinindi í olíu.

3100 kg. af óhreinindum fara gegnum dæluna á hverju ári. líftími dælu u.þ.b. tvö ár.

   NAS 5    Óhreinindi í olíu.

24 kg. af óhreinindum fara gegnum dæluna á hverju ári. Líftími dælu er u.þ.b. 14 ár.



Aukið slit á dælum, mótorum og ventlum.

Auknar frátafir, minni tekjur.

Aukið viðhald og varahlutakostnaður.

Lægra endursöluverð.

Minna slit á dælum, mótorum og ventlum.

Minni frátafir, meiri tekjur.

Minna viðhald og varahlutakostnaður.

Hærra endursöluverð.



Triple-R-LChart_NUMBER OF PARTICLES per NAS-GRADE

Triple-R-LChart_NUMBER OF PARTICLES per NAS-GRADE



 

 

Olíugreining, Véltak

Áhætta fyrir olíu, Olíugreining, Véltak



 

WSP - OLÍUGREINING OG HREINSUN

Post date: 2015-09-22 15:08:53
Post date GMT: 2015-09-22 15:08:53
Post modified date: 2015-10-20 11:04:55
Post modified date GMT: 2015-10-20 11:04:55
Powered by [ Universal Post Manager ] plugin. HTML saving format developed by gVectors Team www.gVectors.com