This page was exported from veltak [ http://veltak.is ]
Export date: Fri Mar 29 13:53:27 2024 / +0000 GMT

Þór Hf-4




Til  Véltak ehf                                                                                             Akranesi. 2009-02-11


Hvaleyrabraut  3


220 Hafnarfjörður


Umsögn:


Ég er yfirvélstjóri  á frystitogaranum  Þór  HF 4  og hef verið þar  i  7  ár.


Þór hefur   Alpha  aðalvél   4000 hp.


 

Í nov 2005   tókum við um borð   til  2 mánaða reynslu nýjan búnað  OGS 2 ( Oil Gas sep ) frá  fyrirtækinu  Véltak ehf   til hreinsunar á útöndun  frá sveifarhúsi  aðalvélar.

Búnaðinn keypti  útgerðin að þeim tíma liðnum.

OGS 2 búnaðurinn  hefur það hlutverk að hreinsa sveifarhúsið  af öllum olíueim og mynda þar undirþrýsting   sem   á sjálvirkan hátt   heldur konstant   fyrirfram ákveðnu gildi.

OGS 2 skilur smurolíu   frá gaseimnum   og skilar gasinu hreinu  til túrbínunnar  sem vélin síðan brennur.

Reynsla  mín af þessum búnaði  eftir  ca.40 mánaða notkun  er mjög  góð  og hann hefur skilað

m.a. eftirfarandi árangri:

Aðalvélin er laus við allt olíusmit og  í vélarúminu   finnst ekki  olíulykt  eða olíugufur   og hin hvimleiða  súra olíulykt  af fatnaði er horfinn.    Þetta merkist einnig að   minna olíusmit  finnst  í rafbúnaði.

Við upphaf nov. 2005 var smurolíunotkun  aðalvélar  25-27 l / dag  en eftir að að búnaðurinn var tekinn í notkun  fór hún í 17 – 18  l/ dag .   Í okt 2008 var  vélin   tekin upp eftir  ca. 34 000 klukkutíma    og smurolíeyðsla var þá um 35 l/ dag .  Stimplar –slífar og hringir voru í góðu ásikomulagi.

Smurolínotkun í dag um 15 litrar á dag.

Smurolíueyðsla   með 24000 keyrslutím  fyrir  upptekt  2004 var kominn í 100 l /dag .

Þannig að búnaðurinn  hefur sparað umtalsvert magn af smurolíu á tímabilinu.

Viðhalds – og rekstrakostnaður    á  búnaðinum  á þessum tima   hefur  enginn verið.

Ég tel að Véltak  hafi staðið við allt það sem sagt er um búnaðinn í auglýsingabæklingi  þess og get mælt með notkun  á honum.

 

Með bestu kveðju

------------------------------------------------------------

Sigurður Jónsson Yfirvélstjóri   Þór HF 4

Jaðarbraut 23

300 Akranesi

PDF: OGS Umsögn Sigurður thor.doc_icelandic

 

 

 
Post date: 2015-10-08 11:47:38
Post date GMT: 2015-10-08 11:47:38
Post modified date: 2016-02-09 10:32:48
Post modified date GMT: 2016-02-09 10:32:48
Powered by [ Universal Post Manager ] plugin. HTML saving format developed by gVectors Team www.gVectors.com