This page was exported from veltak [ http://veltak.is ] Export date:Sat Nov 23 9:30:48 2024 / +0000 GMT ___________________________________________________ Title: AirSep / VIÐHALD. ---------------------------------------------------   AirSep / VIÐHALD.  Hreinsi leiðbeiningar og viðhald  af  AirSep loftsíum og  vacuum box   (svarta  boxið).                                Hvers vegna þarf síur  á loftintak  véla?  Margir eru ekki  klárir á að í  mörgum tilfellum er mikið af  óhreinindum  í loftinu kringum vélina ( ryk / olíumettað loft og fl.), sem getur haft áhrif á virkni loftsíunnar og þar með á  afköst vélarinnar. Skipa/bát eigendur/vélstjórar   þurfa að hreinsa / skipta út  loftsíum reglulega . . Reglulegt eftirlit  er nauðsýnleg og þess vegna leggjum við til að  leiðbeiningum varðandi Walker  AirSep /Veltak  sé fylgt.  Besta útkoman er að nota AirSep Walker hreinsiefni og loftsíuolíu til að bera á  eftir vöskun. Loftsíur - grófhreinsun Loftsía tekin af "black box". Hristið  loftsíuna og burstið ( mjúkum bursta). 1.1  Úðið  hreinsiefninu á ytra byrði síunnar.  Við AirSep  loftsíu hreinsun  á aldrei  að nota eftirfarandi EFNI/AÐFERÐ. BENZIN GUFUHREINSUN SÓDA UPPLEYSIEFNI HÁÞRÝSTI ÞVOTT  VATN /LOFT. OLÍUVÉLAHREINSIR. 1.2 Skolun á loftsíu. Skolið loftsíuna með vatni án þrystings. Skolið avallt frá innri hlið síunnar.. 1.3  Þurrkun á síu. Eftir skolun, hristið allt vatn úr loftsíunni  og látið loftsíuna þorna við venjulegan hita í velarúminu EKKI MÁ ÞURKA LOFTSÍUNA MEÐ ÞRÝSTI LOFTI /HITABLÁSARA /OPIN ELD. 1.4   Olíubera loftsíuna. Eftir hreinsun og þurrkun  á að bera AirSep loftsíuolíu  á með pensil eða úðun.  Nýtni loftsíunnar rýrnar mjög ef hún ekki er olíuborin  Berið olíu  á hvern topp á loftsíunni og  og látið olíuna siga niður í grópina,ca. 20 min, Ef það sjást hvíta blettir berið olíu aftur á þá . Ekki nota eftirfarandi olíur til að bera á loftsíuna. AUTOMATTRANSMISSIONS MOTOR OLÍA DIESEL OLÍA. Viðhald á AIRSEP búnaði : Walker Airsep  Loftsíur þarf að hreinsa eftir ca. 1000 tíma notkun. (oftar við erfiðar aðstæður).  Loftsíu  þarf  að skipta út eftir 3 hreinsanir. Vacuum box/black box, þarf   einnig að hreina eftir ca.1000 tíma. (sjá  lið 2) Að öllu jöfnu þarf að hreinsa/ skipta um loftsíu  hvert sinn sem loftsíu indinkator sýnir rautt. Test indinkatoren 2-3 sinnum í notkun fyrir útskipingu.   Hreinsun á vacuum boxi (black box) Takið   vacuum boxið  frá  gúmihosunni og loftsíunni. Vacuum box þarf að hreinsast á ca.1000  tima fresti. Leggið  t.d. í fötu  með  AirSep/Veltak  „black box“  hreinsivökva. (í 4 l pakkningu). Black Box þarf  liggja  i hreinsiefninu  i 15-30 min. Skola vacum box   með ferkskvatni  fra krananum, hristið allt  vatn af vacum boxi,  og  setjið á sinn  stað á vélinni. Áríðandi : Nýtni  af  „vacuum boxi “ getur minnkað umtalsvert ef það er ekki  hreinsað reglulega. Efnislisti : Cleaning, Re-Oiling  Kit (incl. Cleaner and oil)    Part no. DD9000 Filter oil, 3.8 liter                                                  Part no.  MD301 Filter Cleaner                                           20 ltr.   Part no.  MD 306 Vacuum Box (black box) Cleaner              4  ltr.  Part no.  MD 305   Aðvörun:  Hreinsi vökvi  getur skapað ertingu í augum og húð .  Ef hreinsivökvi kemst í augu skal strax skola augun með vatni, og hafa samband við lækni. Geymist þar sem börn ná ekki til.   Veltak ehf Hvaleyrabraut 3 220 Hafnafjördur Ísland. Tel.  565 12 36 fax.  565 36 12 Mobil.  00 354 863 42 85 e- mail. veltak@veltak.is www.veltak.com   --------------------------------------------------- Images: --------------------------------------------------- --------------------------------------------------- Post date: 2015-09-14 10:33:42 Post date GMT: 2015-09-14 10:21:49 Post modified date: 2015-10-30 15:02:38 Post modified date GMT: 2015-10-30 15:02:38 ____________________________________________________________________________________________ Export of Post and Page as text file has been powered by [ Universal Post Manager ] plugin from www.gconverters.com